Foreldrafélag Grunnskóla Reyđarfjarđar

Markmiđ félagsins eru:  ađ efla samstarf foreldra og starfsfólks skólans.  ađ styđja heimili og skóla viđ ađ skapa nemendum góđ uppeldis- og

Foreldrafélag Grunnskóla Reyđarfjarđar

Markmiđ félagsins eru:

  •  ađ efla samstarf foreldra og starfsfólks skólans.
  •  ađ styđja heimili og skóla viđ ađ skapa nemendum góđ uppeldis- og menntunarskilyrđi.
  •  ađ koma á framfćri sjónarmiđum foreldra varđandi skóla- og uppeldismál.

Markmiđum sínum hyggst félagiđ m.a. ná međ eftirtöldum hćtti:

  •  ađ halda fundi í samráđi viđ skólayfirvöld um ýmis uppeldisfrćđileg efni.
  •  ađ vinna ađ bćttum ađbúnađi nemenda í skólanum og öllu öđru er aukiđ getur velferđ nemenda.
  •  ađ styđja eftir megni félags- og tómstundastarf nemenda.
  •  ađ skipa bekkjarfulltrúa í hverjum bekk sem sjái um starf í ţágu bekkjarins í samráđi viđ umsjónarkennara.

Stjórn foreldrafélags Grunnskóla Reyđarfjarđar

Bryndís Guđmundsdóttir formađur, Ellen Rós Baldvinsdóttir gjaldkeri, Guđlaug Álfgeirsdóttir ritari, Jón Ólafur Eiđsson og Elinóra Ósk Harđardóttir međstjórnendur.