ForeldrafÚlag Grunnskˇla Rey­arfjar­ar

Markmi­ fÚlagsins eru: áa­ efla samstarf foreldra og starfsfˇlks skˇlans. áa­ sty­ja heimili og skˇla vi­ a­ skapa nemendum gˇ­ uppeldis- og

ForeldrafÚlag Grunnskˇla Rey­arfjar­ar

Markmið félagsins eru:

  •  að efla samstarf foreldra og starfsfólks skólans.
  •  að styðja heimili og skóla við að skapa nemendum góð uppeldis- og menntunarskilyrði.
  •  að koma á framfæri sjónarmiðum foreldra varðandi skóla- og uppeldismál.

Markmiðum sínum hyggst félagið m.a. ná með eftirtöldum hætti:

  •  að halda fundi í samráði við skólayfirvöld um ýmis uppeldisfræðileg efni.
  •  að vinna að bættum aðbúnaði nemenda í skólanum og öllu öðru er aukið getur velferð nemenda.
  •  að styðja eftir megni félags- og tómstundastarf nemenda.
  •  að skipa bekkjarfulltrúa í hverjum bekk sem sjái um starf í þágu bekkjarins í samráði við umsjónarkennara.

Helstu verkefni félagsins á síðasta skólaári: Bryndís Guðmundsdóttir formaður, Adda Björk Ólafsdóttir gjaldkeri,  Heiður Hreinsdóttir ritari og Helga Hinriksdóttir meðstjórnandi.