100 ára afmćli fullveldis Íslands

100 ára afmćli fullveldis Íslands Á föstudaginn héldum viđ upp á 100 ára afmćli fullveldis Íslands. Viđ buđum forráđamönnum heim og sýndum ţeim afrakstur

Fréttir

100 ára afmćli fullveldis Íslands

Á föstudaginn héldum viđ upp á 100 ára afmćli fullveldis Íslands. Viđ buđum forráđamönnum heim og sýndum ţeim afrakstur vinnu vikunnar sem helguđ var afmćlinu.

Nemendur tóku á móti gestum međ ţví ađ syngja ţjóđsöngin og var ţađ tilkomumikil upplifun. Ţví nćst fluttu nemendur á unglingastigi frumsamin ljóđ og rapp. Nemendur á miđstigi dönsuđu svo ţjóđdans og nemendur á unglingastigi enduđu formlega dagskrá međ ţví ađ dansa skottís. 

Ţá var gestum bođiđ ađ ganga um skólann og skođa verkefni nemenda. Ţar mátti sjá ýmsan fróđleik úr 100 ára sögu Íslands. Hugmyndir Íslendinga ađ ţjóđfána prýddu einn vegginn, útskurđarverkefni nemenda voru til sýnis, myndbönd af myndskreyttum ţjóđsögum og margt fleira. Nemendur gengu um og buđu sneiđ af jólakökum sem nemendur höfđu bakađ fyrir sýninguna.

Ţađ voru ekki allir tilbúnir til ađ hćtta ađ dansa enda ţykir okkur í Grunnskóla Reyđarfjarđar ákaflega gaman af ţví ađ dansa. Ţess vegna var dans stiginn áfram í salnum og tóku sumir gestanna ţátt. Hér má sjá myndir frá viđburđinum.