Á hjólum međ hćkkandi sól

Á hjólum međ hćkkandi sól Á morgun er sumardagurinn fyrsti. Ţá er frí í skólanum og Skólaseliđ lokađ. Međ hćkkandi sól taka sífellt fleiri fram hjólin

Fréttir

Á hjólum međ hćkkandi sól

Á morgun er sumardagurinn fyrsti.  Ţá er frí í skólanum og Skólaseliđ lokađ. 

Ţegar sól hćkkar á lofti og hlýnar í veđri draga sífellt fleiri fram hjólin sín og annan viđlíka búnađ og njóta ţess ađ hjóla í veđurblíđunni.  Af ţví tilefni viljum viđ benda á ađ:

1.  Samkvćmt landslögum mega börn ekki hjóla ein úti í umferđinni fyrr en ţau hafa náđ 7 ára aldri.  Auk ţess hefur ţađ veriđ viđtekin venja hér í Grunnskóla Reyđarfjarđar ađ mćlast til ţess ađ nemendur komi ekki hjólandi án fylgdarmanns í skólann fyrr en í fyrsta lagi ađ vori í 2. bekk.  Á morgnana er mikil umferđ í kringum skólann og biđjum viđ ykkur um ađ fara vel yfir umferđareglur og ţćr hćttur sem ţarf ađ varast.

2.  Samkvćmt lögum eiga allir nemendur, 15 ára og yngri ađ nota hjálm á reiđhjóli, hjólabretti, hlaupabretti og línu/rúlluskautum en ađ sjálfsögđu mćlumst viđ til ţess ađ ţađ gangi jafnt yfir fullorđna sem börn.

Viđ hvetjum einnig til ađ búnađur sé yfirfarinn til ađ tryggja öryggi og minnum á mikilvćgi ţess ađ fara vel yfir stillingar á hjálmunum.