Ađalfundur nemendafélags GR

Ađalfundur nemendafélags GR Nemendafélag Grunnskóla Reyđarfjarđar hélt ađalfund sinn á sal í dag. Viđstaddir fundinn voru nemendur 7. - 10. bekkjar.

Fréttir

Ađalfundur nemendafélags GR

Frá ađalfundi nemendafélags GR
Frá ađalfundi nemendafélags GR

Nemendafélag Grunnskóla Reyđarfjarđar hélt ađalfund sinn á sal í dag. Viđstaddir fundinn voru nemendur 7. - 10. bekkjar.

Auđur Rós formađur setti fundinn og kynnti nemendaráđ en í ţví sitja fulltrúar nemenda í 7. - 10. bekk. Allir fulltrúar nemendaráđs tóku til máls og fariđ var yfir mikilvćgi félagsstarfs í skólanum, reglur félagsins og svo var vetrarstarfiđ kynnt. Margt skemmtilegt er framundan. Hér má sjá dagskrá nemendaráđs í vetur og hér eru fleiri myndir frá fundinum.