Annarlokaviđtöl

Annarlokaviđtöl Á ţrđjudaginn eru foreldrar og nemendur bođađir í viđtöl viđ umsjónarkennara ţar sem fariđ er yfir námshćfni nemenda.

Fréttir

Annarlokaviđtöl

Bleikur 10. bekkur
Bleikur 10. bekkur

Á ţrđjudaginn eru foreldrar og nemendur bođađir í viđtöl viđ umsjónarkennara ţar sem fariđ verđur yfir námshćfni nemenda. 

Foreldrar fá bréf heim í pósti í dag međ nánari upplýsingum.

Nćsta vika er sannarlega viđburđarík:

Mánudagur:  Bolludagur.  Ţá mega nemendur koma međ bollur í nesti í skólann.

Ţriđjudagur:  Annarlokaviđtöl.

Miđvikudagur:  Öskudagur.  Tvöfaldur dagur sem ţýđir ađ skólasdagur allra nemenda er samfellt til kl. 16:00 međ fjölbreyttum viđburđum.

Fimmtudagur:  Starfsdagur en ţá er frí bćđi í skólanum og Skólaseli.