Gleđileg jól!

Gleđileg jól! Nú er jólafríiđ hafiđ. Skóli og Skólasel hefjast aftur á nýju ári miđvikudaginn 3. janúar 2018. Starfsfólk Grunnskóla Reyđarfjarđar óskar

Fréttir

Gleđileg jól!

Morgunstund á ađventu.
Morgunstund á ađventu.

Nú er jólafríiđ hafiđ.  Í morgun héldu umsjónarkennarar stofu jólin međ nemendum sínum en ţađ er alltaf jafn hátíđleg stund.  Á stofujólum reynum viđ ađ láta hátíđleika jólanna svífa yfir vötnum, syngjum saman, jólasaga er lesin, jólakveđjur frá skólafélögum lesnar og allir gćđa sér á gómsćtum jólakökum. Ađ ţví loknu fara nemendur heim í jólafrí međ góđum jólakveđjum frá starfsfólki skólans.
Skóli og Skólasel hefjast aftur á nýju ári miđvikudaginn 3. janúar 2018.
Starfsfólk Grunnskóla Reyđarfjarđar óskar nemendum og fjölskyldum ţeirra gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári og ţakkar gott samstarf á árinu sem er ađ líđa