Árshátíđ og páskafrí

Árshátíđ og páskafrí Í gćr fór fram Árshátíđ Grunnskóla Reyđarfjarđar. Fjölmenni sótti viđburđinn sem ţótti takast vel.

Fréttir

Árshátíđ og páskafrí

Litla hryllingsbúđin
Litla hryllingsbúđin

Í gćr fór fram Árshátíđ Grunnskóla Reyđarfjarđar.  Fjölmenni sótti viđburđinn sem ţótti takast vel.

Ţađ er afrek ađ setja upp heilan söngleik á fjórum dögum međ 180 börnum, ţar af 20 manna stórsveit Tónlistarskóla Reyđarfjarđar.  Til ađ hrinda slíku afreki úr vör ţarf árćđni og ţor, stađfestu og kraft og ţađ hafa ţćr Díana Ívarsdóttir kennari sem leikstýrđi verkinu og Alda Rut Garđasdóttir tónlistarkennari sem stýrđi hljómsveit tónlistarskólans.  Viđ erum ákaflega stolt og ţakklát fyrir virkilega vel heppnađa sýningu.

Nú er páskafrí hafiđ.  Ađ ţessu sinni er ţađ í lengri kantinum en skólastarf hefst ekki ađ nýju fyrr en mánudaginn 9. apríl vegna námsferđar starfsmanna til Finnlands.

Viđ óskum öllum gleđilegra páska.

Myndina fengum viđ ađ láni frá Ásgeiri Metúsalemssyni.