Háskólinn og samfélagiđ

Háskólinn og samfélagiđ Háskólinn og samfélagiđ er heitiđ á nýrri fyrirlestraröđ sem rektor Háskóla Íslands heypti af stokkunum í byrjun árs 2018.

Fréttir

Háskólinn og samfélagiđ

Háskólinn og samfélagiđ er heitiđ á nýrri fyrirlestraröđ sem rektor Háskóla Íslands heypti af stokkunum í byrjun árs 2018.  Viđfangsefni fyrirlestrarađarinnar verđa af ýmsum toga en eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa veriđ áberandi í samfélagsumrćđunni síđustu misseri.

Í fyrstu frćđslufundaröđinni, sem hófst 18. janúar, verđur velferđ barna og ungmenna í brennidepli. Sú fundaröđ hefur fengiđ nafniđ „Best fyrir börnin“ og ţar verđur fjallađ um ótal ţćtti sem snerta velferđ barna og ungmenna, s.s. andlega líđan, hreyfingu, svefn, lćsi, matarćđi og samskipti.

Markmiđiđ međ fundaröđinni er ađ dýpka sýn bćđi almennings og fagfólks á vandamál og lausnir á mikilvćgum samfélagslegum ţáttum og styđja fjölskyldur og samfélag í ţví ađ tryggja velferđ barna og ungmenna.

Fyrirlesturinn í dag ber yfirskriftina "Rćđum í stađ ţess ađ rífast" og verđum sjónum beint ađ mikilvćgi samskipta fyrir ţroska barna og ungmenna.  Fyrirlesturinn hefst kl. 17:00 og stendur til 18:30.  Sjá nánar:  https://www.hi.is/haskolinnogsamfelagid