Jólin, jólin, jólin koma brátt......

Jólin, jólin, jólin koma brátt...... Nú líđur ađ jólum. Síđasti kennsludagur fyrir jólafrí er 20. desember. Kennsla hefst aftur 3. janúar.

Fréttir

Jólin, jólin, jólin koma brátt......

Miđvikudaginn 19. desember kl. 16:00 verđa Litlu jólin hjá nemendum í 1. – 7. bekk. Ţar munu nemendur skemmta hver öđrum međ leik, söng og dansi og jólasveinar koma í heimsókn. Hátíđin stendur í um ţađ bil tvo tíma.

Miđvikudagskvöldiđ 19. desember verđur jólaball fyrir 5. – 10. bekk í skólanum og hefst ţađ  kl. 19:30 og lýkur kl. 21:30.

Kennt er samkvćmt stundaskrá fram til kl. 13:10 hjá öllum nemendum miđvikudaginn 19. desember.

Miđvikudagurinn 19. desember er tvöfaldur dagur og viljum viđ benda á ađ ţađ er skyldumćting fyrir 1. – 7. bekk á Litlu jólin og fyrir 8. – 10. bekk á jólaballiđ.

Fimmtudaginn 20. desember hefst skóladagurinn kl. 8:10 eins og venjulega og verđur kennsla samkvćmt stundaskrá fram ađ hádegi. Eftir hádegishlé mun hver bekkur halda sín stofujól og mćta nemendur međ kerti, smákökur og einhvern drykk (gos eđa safa). Nemendur gćđa sér á kökum međan lesin er jólasaga og jólakort afhent. Skóla lýkur kl. 13:10 og er engin kennsla eftir hádegi en skólaseliđ verđur opiđ til 16:20.

Jólafrí

Fyrsti dagur í jólafríi nemenda er föstudagurinn 21.12.2018 og hefst skóli og skólasel aftur á nýju ári fimmtudaginn 3. janúar 2019.