List fyrir alla

List fyrir alla Í dag fengum viđ heimsókn tveggja dansara sem taka ţátt í verkefninu List fyrir alla.

Fréttir

List fyrir alla

Dans fyrir alla
Dans fyrir alla

Í dag fengum viđ heimsókn tveggja dansara sem taka ţátt í verkefninu List fyrir alla. Ţetta voru ţćr Valgerđur Rúnarsdóttir og Snćdís Lilja Ingadóttir dansarar, kennarar og danshöfundar sem buđu nemendum upp á sýningu og smiđjuna Dans fyrir alla. Byrjađ var á stuttri sýningu á sal skólans og ađ henni lokinni fóru nemendur í íţróttahúsiđ ţar sem ţeir fengu tćkifćri til ţess ađ prófa sig áfram, búa til og rćđa dans.

Ţađ er ekkert rétt eđa rangt í dansinum heldur gefst hverjum og einum tćkifćri til ţess ađ skapa sinn dans međ sínum líkama, ţví öll erum viđ jú einstök og  fullkomin eins og viđ erum. Hér má sjá myndir frá sýningunni.