Morđ!

Morđ! Í gćrkvöldi frumsýndi leikhópurinn Volvan leikritiđ Morđ! eftir Ćvar Örn Benediktsson í leikstjórn Díönu Ívarsdóttur.

Fréttir

Morđ!

Í gćrkvöldi frumsýndi leikhópurinn Volvan leikritiđ Morđ! eftir Ćvar Örn Benediktsson í leikstjórn Díönu Ívarsdóttur.

Sýningin tókst ákaflega vel, mikill kraftur og leikgleđi einkenndi frammistöđu leikaranna sem stóđu sig allir međ mikilli prýđi.

Nćstu sýningar verđa á morgun, laugardag, í Sláturhúsinu á Egilsstöđum.  Fyrri sýningin hefst kl. 13 og sú síđari kl 15. 

Hér má sjá myndir frá frumsýningu.