Piparkökugleđi

Piparkökugleđi Í dag máluđu nemendur á piparkökur og hlustuđu saman á jólalögin.

Fréttir

Piparkökugleđi

Í dag máluđu nemendur á piparkökur og hlustuđu saman á jólalögin. Ţessi árlega stund er alltaf jafn skemmtileg. Nemendaráđ mćtir árla morguns til ađ rađa upp borđum og búa til glassúr. Ţađ voru síđan nemendur 2. bekkjar sem stjórnuđu jólasöng til ađ byrja međ. Í framhaldi af ţví dreifđu fulltrúar nemendaráđs piparkökum og glassúr á borđin og máluđu nemendur af miklum móđ. Dagurinn var auk ţess rauđur dagur eins og sjá má á myndunum.