Skólabyrjun haustiđ 2017

Skólabyrjun haustiđ 2017 Skólastarf í Grunnskóla Reyđarfjarđar hefst ađ nýju eftir sumarfrí ţriđjudaginn 22. ágúst međ viđtölum umsjónarkennara, nemenda

Fréttir

Skólabyrjun haustiđ 2017

Úr skólastarfi
Úr skólastarfi

Skólastarf í Grunnskóla Reyđarfjarđar hefst ađ nýju eftir sumarfrí ţriđjudaginn 22. ágúst međ viđtölum umsjónarkennara, nemenda og foreldra ţeirra.  Foreldrar hafa nú ţegar fengiđ póst ţar sem ţeim var gefinn kostur á ađ velja sjálfir tímasetningu á viđtali.  Fyrsti skóladagur samkvćmt stundaskrá er svo miđvikudagurinn 23. ágúst.