Skólastarf hafiđ - Útivistardagur

Skólastarf hafiđ - Útivistardagur Skólastarf hófst á viđtölum nemenda, kennara og forráđamanna ţar sem línurnar fyrir komandi skólaár voru lagđar. Viđ

Fréttir

Skólastarf hafiđ - Útivistardagur

Dásamlegt veđur á útivstardegi.
Dásamlegt veđur á útivstardegi.

Skólastarf hófst á viđtölum nemenda, kennara og forráđamanna ţar sem línurnar fyrir komandi skólaár voru lagđar.  Viđ tók síđan hefđbundiđ skólastarf.

Síđasta föstudag, í brakandi blíđu, var útivistardagur í skólanum.  Ţá gengu fyrstu bekkingar upp á Skúlaklett ofan viđ bćinn, annars bekkingar inn ađ Andapolli og ţriđju bekkingar inn í land.  Fjórđu bekkingar gengu gamla ţjóđleiđ utar í firđinum sem kallast Götuhjalli og fimmtu bekkingar sóttu Stöđfirđinga heim og fengu ađ skođa sig um á Steinasafni Petru.  Sjöttu bekkingar gengu út ađ Sómastöđum og sjöundu bekkingar yfir Stađarskarđ frá Fáskrúđsfirđi yfir til Reyđarfjarđar.  Unglingastigiđ, 8. - 10. bekkingar gengu á Grćnafell og eftir hlíđinni heim.  Dagurinn var í alla stađi hinn ánćgjulegasti enda veđurblíđan einstök.  Hér má sjá myndir frá útivistardegi.