Heilsueflandi skóli

Grunnskóli Reyđarfjarđar sótti snemma á skólaárinu 2012-2013 um ţátttöku í ţróunarverkefni um Heilsueflandi grunnskóla. Landlćknisembćttiđ stýrir

Heilsueflandi skóli

Grunnskóli Reyðarfjarðar sótti snemma á skólaárinu 2012-2013 um þátttöku í þróunarverkefni um Heilsueflandi grunnskóla. Landlæknisembættið stýrir undirbúningi, framkvæmd og mati verkefnisins. Auk ofantaldra aðila eiga m.a. Samband íslenskra sveitarfélaga, Heimili og skóli, skólaheilsugæslan og menntasvið Reykjavíkur fulltrúa í ráðgefandi faghópi Heilsueflandi grunnskóla.

 

Áætlun grunnskóla Reyðarfjarðar um heilsueflandi skóla

2012 – 2013 mataræði og tannheilsa

2013 – 2014 heimili og nemendur

2014 – 2015 geðrækt og nærsamfélag

2016 – 2017 hreyfing og öryggi

2017 – 2018 lífsleikni og starfsfólk

Nánar á vef Landlæknisembættisins