Mötuneyti

Í skólanum gefst nemendum kostur á ađ vera í áskrift ađ hádegismat og kostar hver máltíđ 450 krónur. Maturinn kemur tilbúinn frá Fjarđaveitingum og er

Mötuneyti

Í skólanum gefst nemendum kostur á ađ vera í áskrift ađ hádegismat og kostar hver máltíđ 450 krónur. Maturinn kemur tilbúinn frá Fjarđaveitingum og er áskriftargjaldiđ innheimt af skrifstofu Fjarđabyggđar.

Mikilvćgt er ađ láta ritara vita af breytingum fyrir 20. hvers mánađar.

Ritari: sími 474-1247 eđa erna@skolar.fjardabyggd.is

Ţeir nemendur sem hafa međ sér nesti í hádeginu geta geymt ţađ í kćli í mötuneyti skólans. Örbylgjuofn er í matsal.

Hér má sjá matseđla hverrar viku fram til áramóta.  Vert er ađ taka ţađ fram ađ breytingar geta orđiđ á matseđlum og eru ţá ađstandendur látnir vita.  

Eyđublađ til ađ skrá nemanda í mat

Eyđublađ til ađ skrá nemanda úr mat

Reglur í matsal Grunnskóla Reyđarfjarđar