Eineltisteymi

Eineltisteymi Viđ skólann starfar eineltisteymi. Hlutverk ţess er ađ vera leiđbeinandi ađili viđ lausn eineltismála komi ţau upp. Eineltisteymi vinnur auk

Eineltisteymi

Eineltisteymi

Við skólann starfar eineltisteymi. Hlutverk þess er að vera leiðbeinandi aðili við lausn eineltismála komi þau upp. Eineltisteymi vinnur auk þess forvarnarstarf gegn einelti, svo sem að stuðla að betri félagslegum samskiptum nemenda og hópstyrkingu. Einnig sér eineltisteymið um að viðhalda Olweusaráætluninni í skólanum.