Skˇlareglur gegn einelti

Skˇlareglur gegn einelti Vi­ leggjum ekki a­ra Ý einelti. Vi­ a­sto­um ■ß nemendur sem ver­a fyrir einelti. Vi­ eigum lÝka a­ vera me­ nemendum sem

Skˇlareglur gegn einelti

Skólareglur gegn einelti

  • Við leggjum ekki aðra í einelti.
  • Við aðstoðum þá nemendur sem verða fyrir einelti.
  • Við eigum líka að vera með nemendum sem auðveldlega verða einir.
  • Ef við vitum að einhver er lagður í einelti eigum við að segja umsjónarkennaranum (eða öðrum starfsmanni í skólanum) frá því og líka fólkinu heima.