Skólasel

Beinn sími í skólasel: 474 1547 Bćklingur um skólaseliđ Nemendum í 1. - 4. bekk er bođiđ upp á síđdegisvistun frá kl. 13:10 - 16:30. Starfsmenn eru

Skólasel

Beinn sími í skólasel: 474 1547

Bæklingur um skólaselið


Nemendum í 1. - 4. bekk er boðið upp á síðdegisvistun frá kl. 13:10 - 16:30. Starfsmenn eru Þuríður Haraldsdóttir forstöðumaður Skólasels sem annast einnig heimanámsaðstoð þar og Marzenna Bogumila Kowalska. Hér fyrir neðan er stundataflan í Skólaselinu, en þess ber að geta að hér er eingöngu um viðmiðunartöflu að ræða.

 

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

13:20 - 14:15

Útivist

Útivist

Útivist

Útivist

Útivist

14:20 - 15:00

Síðdegis-hressing

Síðdegis-hressing

Síðdegis-hressing

Síðdegis-hressing

Síðdegis-hressing

15:00 – 16:00

Heimanám/

Val/frjáls leikur

Sel 2 eða út

Heimanám

Val/frjáls leikur

Sel 2 eða út

Heimanám

Val/frjáls leikur

Sel 2 eða út

Heimanám

Val/frjáls leikur

Sel 2 eða út

Heimanám

Val/frjáls leikur

Sel 2 eða út

15:50 - 16:30

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

15:50 - 16:30

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Nemendur geta sótt íþróttatíma og tómstundir úr Skólaselinu. Starfsmenn þurfa að fá skýra beiðni um það frá foreldrum. Einnig er mikilvægt að láta vita um allar breytingar, t.d.ef börn sem venjulega eru sótt eiga að ganga sjálf heim.