Grunnskóli Reyđarfjarđar

Grunnskóli Reyđarfjarđar

Fréttir

Skólabyrjun haustiđ 2018


Skólastarf í Grunnskóla Reyđarfjarđar hefst ađ nýju eftir sumarfrí á morgun, miđvikudaginn 22. ágúst međ viđtölum umsjónarkennara, nemenda og forráđamanna ţeirra. Lesa meira

Ţá er enn einu skólaárinu lokiđ

Í vorferđ viđ Lagarfljót
Grunnskóla Reyđarfjarđar var slitiđ 1. júní viđ hátíđlega athöfn. Lesa meira

Gleđilegt sumar! Stelpur hlaupa inn hörpu.


Í dag hlupu stelpurnar okkar inn hörpu sem byrjađi í gćr, á sumardaginn fyrsta. Nú berum viđ ţá von í brjósti ađ sumariđ verđi okkur einstaklega gott en harpa er fyrst af sumarmánuđunum sex. Lesa meira

Árshátíđ og páskafrí

Litla hryllingsbúđin
Í gćr fór fram Árshátíđ Grunnskóla Reyđarfjarđar. Fjölmenni sótti viđburđinn sem ţótti takast vel. Lesa meira

Grunnskólameistarar!

Sigurliđ Grunnskóla Reyđarfjarđar.
Nemendur í Grunnskóla Reyđarfjarđar tóku ţátt Grunnskólamóti Glímusambands Íslands og gerđu sér lítiđ fyrir og sigruđu mótiđ. Ţau eru ţví Grunnskólameistarar í glímu. Til hamingju krakkar! Lesa meira

Mynd augnabliksins

Skráning á póstlista