Fatnađur

Ţar sem mikiđ safnast upp af óskilafatnađi í skóla og íţróttahúsum viljum viđ hvetja ykkur til ađ merkja flíkur barnanna skýrt og vel.   Sá fatnađur sem

Fatnađur

Þar sem mikið safnast upp af óskilafatnaði í skóla og íþróttahúsum viljum við hvetja ykkur
til að merkja flíkur barnanna skýrt og vel.
 
Sá fatnaður sem ekki kemst til skila er sendur til Rauða krossins.
 
Sjáið til þess að börnin séu klædd og skóuð eftir veðri.