Hjólreiđar

Ekki er ćskilegt ađ nemendur í 1. og 2. bekk komi hjólandi í skólann nema í fylgd međ fullorđnum. Ţó er ekkert sem mćlir á móti ţví ađ hjólin séu tekin

Hjólreiđar

Ekki er æskilegt að nemendur í 1. og 2. bekk komi hjólandi í skólann nema í fylgd með fullorðnum. Þó er ekkert sem mælir á móti því að hjólin séu tekin með í skólann þar sem sérstakur hjólastígur er á leikvellinum.

Skv. lögum eiga 15 ára og yngri að nota hjálm við hjólreiðar.

Öryggisútbúnaður hjólanna þarf að vera í lagi og allar reglur þar um virtar.