Matur í skólanum

Ávaxtanesti Fyrir frímínútur kl. 9:30 er ávaxtanesti og foreldrar hvattir til ađ senda börn sín međ hollt og ađgengilegt nesti t.d. grćnmeti og ávexti til

Matur í skólanum

Ávaxtanesti

Fyrir frímínútur kl. 9:30 er ávaxtanesti og foreldrar hvattir til að senda börn sín með hollt og
aðgengilegt nesti t.d. grænmeti og ávexti til að hressa sig á.
 
Hádegismatur
 

Í skólanum gefst nemendum kostur á að vera í áskrift að hádegismat og kostar hver máltíð 435 krónur. Maturinn kemur tilbúinn frá Fjarðaveitingum og er áskriftargjaldið innheimt af skrifstofu Fjarðabyggðar. Mikilvægt er að láta ritara vita af breytingum fyrir 20. hvers mánaðar.

Ritari: sími 474-1247 eða erna@skolar.fjardabyggd.is

Þeir nemendur sem hafa með sér nesti í hádeginu geta geymt það í kæli í mötuneyti skólans.
Örbylgjuofn er í matsal.
 

Eyðublað til að skrá nemanda í mat

Eyðublað til að skrá nemanda úr mat