Öryggi

Nemendur eru hvattir til ađ koma gangandi eđa hjólandi í skólann. Ađ ţví sögđu eru nokkur atriđi sem viđ viljum biđja foreldra ađ athuga:   Mikilvćgt er

Öryggi

Nemendur eru hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Að því sögðu eru nokkur atriði sem við viljum biðja foreldra að athuga:

 

  • Mikilvægt er að nemendur séu sýnilegir á leið sinni í skólann og eru endurskinsvesti góður kostur.
  • Hjólin eru best geymd heima þegar vetur gengur í garð.
  • Foreldrar sem aka börnum sínum í skólann eru eindregið beðnir um að nota hringakstur þann sem boðið er upp á og aka inn á bílastæði skólans, hleypa börnunum úr við tröppurnar og aka síðan áfram út á Heiðarveg. Það skapar mikla hættu fyrir fótgangandi að stoppa á Heiðarvegi og jafnvel á gangbrautinni.