Veikindi nemenda

Ritari hringir heim til nemenda sem ekki eru mćttir kl. 08:10. Brýnt er ađ veikindi séu tilkynnt af foreldrum til skólans ađ morgni og einnig eru

Veikindi nemenda

Ritari hringir heim til nemenda sem ekki eru mættir kl. 08:10.

Brýnt er að veikindi séu tilkynnt af foreldrum til skólans að morgni og einnig eru foreldrar beðnir um að láta vita fyrir hvern dag.

Ef nemendur geta ekki tekið þátt í íþróttum eða sundi vegna veikinda eða af öðrum ástæðum þarf að hringja í ritara sem kemur boðum til íþróttakennara.