Annarlokadagur - viđtöl

Tvisvar á ári er haldinn annarlokadagur, ţar sem foreldrar og nemendur rćđa einslega viđ umsjónarkennara um skólastarfiđ og leiđsagnarmatiđ sem nemedur og

Annarlokadagur - viđtöl

Tvisvar á ári er haldinn annarlokadagur, þar sem foreldrar og nemendur ræða einslega við umsjónarkennara um skólastarfið og leiðsagnarmatið sem nemedur og kennarar gera á mentor.
Hægt er að biðja um viðtal við aðra kennara og stjórnendur á annarlokadegi.
 
Einnig geta foreldrar beðið um viðtal við kennara, hringt eða komið í skólann og rætt málin
þegar þurfa þykir.