Um mentor

Mentor er heildstćtt upplýsinga-og námskerfi fyrir grunnskóla. Ţar er

Um mentor

Mentor er heildstætt upplýsinga-og námskerfi fyrir grunnskóla. Þar er að finna
 • stundaskrár
 • heimanámsáætlanir
 • námsáætlanir
 • ástundun
 • dagbók
 • einkunnir
 • verkefnabók
 • stundaskrá
 • skóladagatal
 • blogg vikunnar frá umsjónarkennara
 • leiðsagnarmat í lok 1. og 2. annar
 • bekkjalista og möguleika á að senda póst á hópinn eða einstaka nemendur
.