Fundargerđir nemendaráđs

Nemendafélag Grunnskóla Reyđarfjarđar Í lögum um grunnskóla segir:  „Viđ grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun

Nemendaráđ

Nemendafélag Grunnskóla Reyđarfjarđar

Í lögum um grunnskóla segir:  „Viđ grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun ţess. Nemendafélag vinnur m.a. ađ félags-, hagsmuna- og velferđarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til ţess ađ félagiđ fái ađstođ eftir ţörfum.

Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráđ.

 

Markmiđ félagsins:

a) sjá um og skipuleggja félagslíf nemenda í Grunnskóla Reyđarfjarđar.

b) gćta hagsmuna nemenda skólans međ ţví m.a. ađ fjalla um áćtlanir um skólastarf sbr. grunnskólalög.

 

Starfsreglur nemendaráđs

Lög Nemendafélags Grunnskóla Reyđarfjarđar / starfsreglur nemendaráđs

  1. grein.  Félagiđ heitir Nemendafélag Grunnskóla Reyđarfjarđar, skammstafađ N.G.R.
  2. grein.  Tilgangur N.G.R. er ađ efla félagslegan áhuga nemenda, stuđla ađ félagsstarfi í skólanum og standa vörđ um hagsmuni og velferđ allra nemenda skólans.
  3. grein.  Í upphafi hvers skólaárs eru fulltrúar í nemendaráđ valdir.  Ţeir gegna jafnframt hlutverki stjórnar N.G.R. út skólaáriđ.  Í nemendaráđi skulu sitja 5 fulltrúar og 5 til vara.  Úr 10. bekk koma 2 fulltrúar og úr 7., 8. og 9. bekk kemur einn fulltrúi úr hverjum bekk.  Val fulltrúa í nemendaráđ skal fara ţannig fram ađ auglýst er eftir frambođum úr hverjum árgangi og skrá áhugasamir nöfn sín á  kosningablöđ.  Dregiđ er úr nöfnum frambjóđenda.  Komi upp nafn nemanda sem áđur hefur setiđ í nemendaráđi  skal annađ nafn dregiđ, bjóđi sig fleiri fram úr sama bekk.  Ţannig gefst fleiri kostur á ađ taka ţátt í félagsstörfum innan skólans.  Fyrst skulu nöfn ađalmanna dregin, síđan varamanna.
  4. grein.  Fulltrúar 10. bekkjar eru formenn N.G.R. ţann veturinn.  Nemendaráđ skiptir međ sér verkum t.d. ritara fundagerđa.
  5. grein.  Allir nemendur skólans eru félagar í N.G.R..  Nemendaráđ f.h. Nemendafélagsins getur stađiđ fyrir atburđum og uppákomum til fjáröflunar.  Ágóđa sem verđur til viđ slíkan rekstur skal fyrst og fremst variđ til kaupa á búnađi fyrir félagsstarf nemenda.
  6. grein.   Nemendaráđ er tengiliđur nemenda viđ skólayfirvöld og hefur yfirumsjón međ félagsstarfi viđ skólann. Nemendur geta snúiđ sér til fulltrúa í nemendaráđi til ađ koma málum á framfćri viđ skólastjórnendur og/eđa skólaráđ.
  7. grein.   Nemendaráđ kemur saman til fundar einu sinni í viku. Fulltrúar bera upp mál til umfjöllunar. Einfaldur meirihluti nćgir til ţess ađ samţykkja mál innan nemendaráđs.

Hér fyrir neđan má sjá fundargerđir nemendaráđs 2015-2016.