Íslenska sem annađ mál

Nemendur í grunnskóla er hafa annađ móđurmál en íslensku og hafa fasta búsetu hér á landi eiga rétt á sérstakri kennslu í íslensku. Markmiđ kennslunnar er

Íslenska sem annađ mál

Nemendur í grunnskóla er hafa annađ móđurmál en íslensku og hafa fasta búsetu hér á landi eiga rétt á sérstakri kennslu í íslensku. Markmiđ kennslunnar er ađ nemendur geti stundađ nám í íslenskum grunnskóla og tekiđ sem fyrst fullan ţátt í íslensku samfélagi. Ţá eru nemendur hvattir til ađ halda móđurmáli sínu viđ og rćkta ţađ. 

Bćklingur um Grunnskóla Reyđarfjarđar