Gulur dagur

Gulur dagur í tilefni páska. Allir mæta í gulum fötum. Þessi dagur er tiltektardagur eftir árshátíð en við ætlum líka að gera okkur glaðan dag og skemmta okkur í íþróttahúsinu. Þetta er jafnframt síðasti kennsludagur fyrir páskafrí.