Grunnskóli Reyđarfjarđar

Grunnskóli Reyđarfjarđar

Fréttir

Skólabyrjun haustiđ 2016


Skólastarf í Grunnskóla Reyđarfjarđar hefst ađ nýju eftir sumarfrí mánudaginn 22. ágúst međ viđtölum umsjónarkennara, nemenda og foreldra ţeirra. Foreldrar hafa nú ţegar fengiđ póst ţar sem ţeim var gefinn kostur á ađ velja sjálfir tímasetningu á viđtali. Lesa meira

Sumarlokun

Sullađ í Búđaránni á vordögum.
Starfsfólk Grunnskóla Reyđarfjarđar ţakkar nemendum og foreldrum samstarfiđ í vetur međ ósk um ánćgjulegt sumarleyfi. Skrifstofa skólans verđur lokuđ frá 16. júní til 8. ágúst. Skólastarf nćsta skólaárs 2016 - 2017 hefst mánudaginn 22. ágúst međ viđtölum sem auglýst verđa síđar. Lesa meira

Ađ vökva lestrarblómin


Viđ skólaslit fengu nemendur vitnisburđarblöđ. Auk ţess fengu ţeir ábendingar um mikilvćgi heimalesturs. Lesa meira

Skólaslit


Grunnskóla Reyđarfjarđar var slitiđ viđ hátíđlega athöfn fimmtudaginn 2. júní sl. Brautskráđir voru ađ ţessu sinni 17 nemendur úr 10. bekk. Lesa meira

Hjóladagur

Tilbúinn fyrir hjólaţrautirnar
Á hverju vori höfum viđ hjóladag í Grunnskóla Reyđarfjarđar. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Skráning á póstlista