Fréttir

Bóndadagshlaup drengja

Í dag hlupu drengirnir okkar inn þorrann í hríðarveðri. Við vonum sannarlega að dugnaður og hreystimennska drengjanna blíðki þorra og hann fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira

Þorrablót nemenda

Í dag blótuðu nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þorra. Þorrablót yngri nemenda var í hádeginu.
Lesa meira

Þrettándinn

Í dag stóð nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar fyrir þrettándagleði, líkt og undanfarin ár.
Lesa meira

Jólasmásagnakeppni

Síðustu þrjú ári hefur Menningarstofa Fjarðabyggðar í samstarfi við grunnskólana í Fjarðabyggð efnt til jólasmásagnakeppni á aðventunni.
Lesa meira

Litlu jól - jólafrí

Í dag var sannkallaður jóladagur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þegar nemendur héldu Litlu jólin með leik og söng.
Lesa meira

Gjafir á aðventu

Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði færði nemendum í Grunnskóla Reyðarfjarðar endurskinsmerki að gjöf.
Lesa meira

Aðventa í Skólaseli

Aðventan er skemmtilegur tími en biðin eftir jólunum getur reynst mörgum erfið. Þá er mikilvægt að hafa nóg fyrir stafni til að dreifa huganum.
Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Í dag heimsótti Bjarni Fritzson rithöfundur okkur og las úr bókum sínum fyrir nemendur í 2. - 7. bekk.
Lesa meira

Samverustund á aðventu

Síðast liðinn þriðjudag áttu nemendur og starfsfólk skólans, átti ásamt foreldrum, ánægjulega samverustund á jólaföstu.
Lesa meira

Jólahúfudagur og piparkökur málaðar

Í morgun hittust allir á sal á viðburði sem við höfum ekki náð að halda í tvö ár, vegna sóttvarnaraðgerða. Í dag gátum við komið öll saman og málað piparkökur.
Lesa meira