Fréttir

Nemendaþing

Í dag stóð nemendaráð fyrir nemendaþingi en þar komu saman nemendur 7. - 10. bekkjar og ræddu ýmis málefni sem brenna á þeim.
Lesa meira

Þjóðdansar á degi fullveldis

Í gær, 1. desember, voru 104 ár liðin síðan Ísland varð frjáls og fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörku.
Lesa meira

Upplestur á sal

Í dag héldum við upp á dag íslenskrar tungu með því að koma saman á sal og hlusta á upplestur 7. bekkinga.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í dag, 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Markmið dagsins er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð.
Lesa meira

Vinadagur

Vinadagurinn var haldinn hátíðlegur með Fjölgreindarleikum.
Lesa meira

Myrkir dagar

Myrkir dagar voru haldnir í skólanum 3 og 4 Nóv. Samsöngur, búningar og draugahús.
Lesa meira

Bleikur dagur

Bleikur dagur var haldinn í Grunnskóla Reyðarfjarðar þann 14. október.
Lesa meira

Myrkir dagar - halloween

Í Grunnskóla Reyðarfjarðar höldum við upp á myrka daga eða halloween fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. nóvember
Lesa meira

Verklagsreglur um skólasókn

Unnar hafa verið sérstakar verklagsregur um skólasókn nemenda í grunnskólum Fjarðabyggðar. Tilgangurinn með að setja verklagsreglur um skólasókn er að skýra verklag í kringum skólasókn nemenda, s.s. skráningu leyfa, veikinda og fjarvista og samræma viðbrögð ef skólasókn er ábótavant og tryggja að gripið verði fljótt til forvarna svo koma megi í veg fyrir skólaforðun.
Lesa meira

Veltibíllinn - beltin bjarga

Við fengum Veltibílinn í heimsókn í vikunni sem er þessa dagana að ferðast milli allra grunnskóla á Austurlandi, frá Hofi í Öræfum og austur að Þórshöfn.
Lesa meira