Fréttir

Gunni og Felix fóru á kostum

Gunni og Felix heimsóttu okkur í dag og fóru á kostum. Heimsókn þeirra er liður í verkefninu List fyrir alla.
Lesa meira

Þemavika - Disneyvika

Í þemaviku að þessu sinni beindum við sjónum okkar að Disney. Þar var margt áhugavert að sjá og skoða. Skemmtilegar persónur, tónlist og margt fleira.
Lesa meira

Fulltrúar Grunnskóla Reyðarfjarðar í ungmennaráði

Manda og Logi eru fulltrúar nemenda í Ungmennaráði Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Disneyvika

Í þessari viku vinna nemendur að fjölbreyttum verkefnum sem öll eru með einum eða öðrum hætti tengd Disney og persónum úr smiðju þeirra.
Lesa meira

Rýmingaræfing gekk vel

Í dag fór fram rýmingaræfing sem gekk mjög vel. Skólinn var rýmdur á 3 mínútum og 17 sekúndum.
Lesa meira

Bíódagur

Nemendaráð stóð fyrir bíódegi síðasta þriðjudag og voru nemendur ánægðir með þessa tilbreytingu.
Lesa meira

Skólahald á morgun, mánudaginn 26. september

Á morgun mánudaginn, 26. september, er appelsínugul viðvörun á Austfjörðum, vegna hvassviðris. Ekki er þó talin þörf á að loka leik- og grunnskólum en foreldrar eru beðnir að fylgjast vel með ef breyting verður á með morgni og meta hvort þeir sendi börnin í skóla. Veður getur verið slæmt þó ekki sé talin þörf á að leggja niður kennslu og þá er rétt að hafa yngri börnin heima ef ekki er hægt að fylgja þeim bæði í og úr skóla.
Lesa meira

Gróðursetning

16. september er dagur íslenskrar náttúru og jafnframt afmælisdagur Ómars Ragnarssonar náttúruunnanda m.m. Við höldum jafnan upp á þennan dag með ýmsum hætti og undanfarin ár höfum við plantað skógarplöntum í nágrenni Reyðarfjarðar.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær hlupu nemendur Ólympíuhlaup ÍSÍ. Nemendur hlupu mislangar vegalengdir eftir aldri.
Lesa meira

BRAS klippimyndagerð

Listamaðurinn Marc Alexander heimsótti unglingastigið sl. miðvikudag og leiðbeindi þeim við gerð klippimynda auk þess að fræða þau um þetta listform og popplistina.
Lesa meira