Árshátíðarviku hefur verið frestað fram yfir páska

Undirbúningur árshátíðar hefst af fullum þunga. Við setjum upp söngleikinn Mamma mía og verður hann sýndur fimmtudaginn 2. apríl. Vikan 30. mars - 2. apríl verður því undirlögð af söng - , dans og leiklistaræfingum ásamt leikmyndar - og leikmunagerð. Föstudaginn 3. apríl erum við svo í tiltekt.