Fréttir & tilkynningar

20.03.2019

Framboðsfundir

Nemendur 10. bekkjar fluttu framboðsræður á framboðsfundi sl. fimmtudag þar sem þeir kynntu fyrir viðstöddum framboð sín og áherslur.