Fréttir & tilkynningar

12.12.2025

Verkefni 9. bekkjar úr Laxdælu

Í íslensku í vetur hafa nemendur 9.bekkjar lesið Laxdælu, eina af vinsælustu Íslendingasögurnar enda er þar um ástarþríhyrning að ræða. Þau unnu úr efni sögunnar með skapandi hætti. Þar má nefna smíðagripi s.s. skeið og skjöld, leirbolla, þrívíddarlíkön, kjól og motur (höfuðklút).