Fréttir & tilkynningar

17.09.2020

Gróðursetning á Degi íslenskrar náttúru

Í gær, á degi íslenskrar náttúru gróðursettum við yfir 500 birkiplöntur í gróðurreit Grunnskóla Reyðarfjarðar innan við bæinn Teigarhorn, í dásamlegu veðri.