Reglur í matsal

Reglur í matsal Grunnskóla Reyðarfjarðar

  • Við notum inniröddina.
  • Við sýnum kurteisi og prúðmannlega framkomu.
  • Við bíðum fallega í röð.
  • Við göngum alltaf í salnum og förum varlega með matinn til sætis.
  • Við gætum þess að enginn sitji einn.
  • Við tileinkum okkur góða borðsiði.
  • Við göngum frá eftir okkur.
  • Við fáum okkur ekki meira á diskinn en við ætlum að borða.
  • Við komum á réttum tíma inn í mat.