Fréttir & tilkynningar

17.05.2024

Andrésarfarar

Andrésar Andar leikarnir á Akureyri eru uppskeruhátíð þeirra sem æfa skíði af kappi allan veturinn. Hópur krakka fór frá Grunnskóla Reyðarfjarðar á leikana í ár.