Fréttir & tilkynningar

25.09.2025

Útivistardagur

Einn af fyrstu viðburðum skólaársins er útivistardagur að hausti. Allir bekkir tóku útivstardag í gær miðvikudaginn 24.9 þar sem veðurspáin lofaðu loksins góðu og stóðst það - fengum æðislegt veður, meira að segja sólin kom hluta úr degi.