Glæsileg árshátíð var haldin í skólanum okkar þar sem nemendur settu upp leikritið Dýrin í Hálsaskógi! Allir stóðu sig frábærlega og salurinn var þéttsetinn á 2 sýningum. Við þökkum Karitas Hörpu leikstjóra og Tónlistarskóla Fjarðarbyggðar sérstakleg...