Frímínútur

Frímínútur 09:30

1. - 7. bekkur fer út á skólalóð eða í Fjarðabyggðahöllina ef veður er vont. Leiktækjum er skipt eftir bekkjum samkvæmt skipulagi.

Skólalóð

  • Við erum á skólalóðinni á skólatíma
  • Við beitum aldrei ofbeldi.
  • Við erum öll ofan við hús í frímínútum nema við fáum leyfi til annars
  • Við erum öll félagar og leikum fallega saman
  • Við hjálpumst að við að halda skólalóðinni okkar hreinni og snyrtilegri
  • Við gætum þess að skila leiktækjunum sem við höfum fengið að láni og berum ábyrgð á
  • Við hendum ekki rusli og mat á skólalóðinni.

 

Frímínútur 11:10-11:30

5. - 7. bekkur út á skólalóð

8. - 10. bekkur má vera inni þangað til þau fara í mat.

Frímínútur 11:30-11:50

1. - 4. bekkur út á skólalóð

Frímínútur 13:10-13:25

Nemendur mega velja hvort þeir eru inni eða úti