Námsráðgjöf

Dóra Sólrún Kristinsdóttir, dorasol@skolar.fjardabyggd.is sinnir hlutverki náms- og starfsráðgjafa  í vetur.

Nemendur og/eða forráðamenn geta bókað viðtöl hjá náms- og starfsráðgjafa með því að koma við hjá honum, hringja eða senda tölvupóst. Allir nemendur hafa aðgang að námsráðgjafa og geta komið í viðtöl á viðtalstíma eða á öðrum umsömdum tíma.

 Viðtalsímar eru samkvæmt samkomulagi.                                                                                                                                                                     

Náms- og starfsráðgjafi  hefur starfsaðstöðu í námsveri II við hliðina á tónlistarskólanum.

Hlutverk náms- og starfsráðgjafa

Gagnlegar vefslóðir:

Skólavefurinn

Bendill, áhugakönnun

Iðan, upplýsingar um nám og störf

Námstæknivefur

Lesblinda