Veður og færð

Ef veður er mjög slæmt er gott að hlusta á tilkynningar í útvarpi,

Ef skólahaldi er aflýst eru jafnframt send smáskilaboð til allra foreldra.

Foreldrar yngri barna eru minntir á að meta veðurútlit hverju sinni.  Veður getur verið slæmt þó ekki sé talin þörf á að leggja niður kennslu og þá er rétt að hafa yngri börnin heima ef ekki er hægt að fylgja þeim bæði í og úr skóla. Þetta verða foreldrar að meta sjálfir.