Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Undankeppni Stóru upplestarkeppninnar verður haldin á bókasafni skólans. Allir nemendur 7. bekkjar taka þátt í upplestri og tveir verða valdir til að vera fulltrúar okkar á héraðshátíðinni þann 11. mars.