Vinadagur

Vinadagurinn okkar er haldin 6. nóvember. Þessi dagur er tileinkaður baráttu gegn einelti. Á þessum degi höldum við Fjölgreindaleika, öllum nemendum er skipt í hópa þvert á árganga og hóparnir leysa í sameiningu ýmsar þrautir.