Myrkir dagar

Myrkir dagar, á fimmtudeginum mætum við í svörtum fötum eða búningum og endum daginn á balli á sal. Á föstudeginum syngjum við með Lyngholti og drekkum kakó og borðum kleinur. Draugahús í boði nemendaráðs.