Á ferð um Fljótsdal

Glúmur áritar bókina sína.
Glúmur áritar bókina sína.

Kjartan Glúmur Kjartansson kennari hefur gefið út bókina Á ferð um Fljótsdal þar sem segir frá ævintýrum fjölskyldu sem er á ferð um Fljótsdalshrepp. Hún kemur við á helstu stöðum í sveitinni og lendir í ýmsum ævintýrum. . Auk þess fylgir mynd hverri sögu svo fólk átti sig áður en það kemur á staðinn.