19.12.2025
Litlu jólin fóru fram hjá 1.-6. bekk en 2-6 bekkur buðu uppá bæði söng og leikrit.
Lesa meira
12.12.2025
Í íslensku í vetur hafa nemendur 9.bekkjar lesið Laxdælu, eina af vinsælustu Íslendingasögurnar enda er þar um ástarþríhyrning að ræða. Þau unnu úr efni sögunnar með skapandi hætti. Þar má nefna smíðagripi s.s. skeið og skjöld, leirbolla, þrívíddarlíkön, kjól og motur (höfuðklút).
Lesa meira
11.12.2025
Jólastemningin er komin í skólann!
Lesa meira
27.11.2025
Skólinn var glæsilega skreyttur þegar nemendur og starfsfólk mættu með jólahúfur á þessum hátíðlega „rauða degi“. Dagurinn hófst á notalegri piparkökumálun og 10. bekkur sá um að skreyta jólatréð í salnum, sem var einstaklega hátíðleg stund.
Lesa meira
13.11.2025
Grunnskóli Reyðarfjarðar blés til Fjölgreindarleika!
Lesa meira
04.11.2025
Nemendur 10. bekkjar voru með draugahús á dögum myrkurs sem vakti mikla lukku!
Lesa meira
23.10.2025
Bleikur dagur var haldinn í Grunnskóla Reyðarfjarðar þann 22. október.
Lesa meira
03.10.2025
8. bekkur G vann gullskóinn í ár
Lesa meira
25.09.2025
Einn af fyrstu viðburðum skólaársins er útivistardagur að hausti. Allir bekkir tóku útivstardag í gær miðvikudaginn 24.9 þar sem veðurspáin lofaðu loksins góðu og stóðst það - fengum æðislegt veður, meira að segja sólin kom hluta úr degi.
Lesa meira
20.08.2025
Á föstudaginn 22. ágúst, hefst skólastarf að nýju eftir sumarfrí.
Lesa meira