Fréttir

Smitrakning

Eins og kom fram í pósti sem við sendum frá okkur í gærkvöldi hafa nokkur smit verið staðfest í skólaumhverfi okkar.
Lesa meira

Staðfest smit

Upp hefur komið smit í skólaumhverfinu okkar. Smitrakning stendur yfir og þar sem ekki hefur tekist að ljúka rakningu verðum við að hafa skólann lokaðan á morgun, fimmtudag, að höfðu samráði við smitrakningateymi sóttvarnalæknis og almannavarna
Lesa meira

Grunur um smit

Vegna gruns um Covid-19 smit er skólinn lokaður í dag, í samráði við rakningateymi sóttvarnarlæknis og almannavarna, á meðan unnið er að því að ná utan um málið.
Lesa meira

Olympíuhlaup ÍSÍ í góða veðrinu

Olympíuhlaup ÍSÍ var hlaupið í dásemdar veðri sl. fimmtudag.
Lesa meira

Olympíuhlaup ÍSÍ sett á Reyðarfirði

Nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar hafa á hverju hausti hlaupið Olympíuhlaup ÍSÍ. Það er okkur því mikill heiður að fá að setja Olympíuhlaupið á landsvísu þetta árið.
Lesa meira

Útivistardagur

Í gær var útivistardagur hjá okkur í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Við vorum sérstaklega heppin með veður þetta árið og erum þakklát fyrir það. Við lítum svo á að útivistardagur sé mikilvægur hluti skólastarfs enda hægt að merkja við mörg hæfniviðmið í slíkum ferðum.
Lesa meira

Takmarkanir vegna heimsfaraldurs til 1. október 2021

Samtök sveitarfélaga og almannavarnarnefnd hafa gefið út leiðbeiningar vegna skólastarfs í ljósi farsóttar. Hér er yfirlit yfir þær takmarkanir sem eru í gildi í Grunnskóla Reyðarfjarðar til 1. október.
Lesa meira

Útikennsla í góða veðrinu

Enn leikur veðurblíðan við okkur. Kennslustundir eru færðar út undir bert loft og allir njóta.
Lesa meira

Busl í skólabyrjun

Góða veðrið hefur leikið við okkur í skólabyrjun og höfum við lagt okkur fram um að njóta þess.
Lesa meira

Nýtt símanúmer skólans

Skólinn hefur fengið nýtt símanúmer. Númerið er 470 9200.
Lesa meira