Fréttir

Grænfáninn afhentur

Í morgun fór fram formleg afhenting á grænfánanum.
Lesa meira

Jólin kvödd

Þrettándi dagur jóla er í dag, 6. janúar og er hann jafnframt síðasti dagur jóla.
Lesa meira

Skólabyrjun á nýju ári

Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegs árs og þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Til hamingju!

Í dag greindi Menningarstofa Fjarðabyggðar frá úrslitum í jólasmásagnarkeppninni sem Menningarstofa stóð fyrir nú í desember. Fjórir nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar unnu til verðlauna og sendum við þeim sérstakar hamingjuóskir.
Lesa meira

Gleðileg jól!

Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og þökkum fyrir liðið ár.
Lesa meira

Grænfáninn í fimmta sinn

Grænfáninn var afhentur í morgun í fimmta sinn.
Lesa meira

Jólasöngur og Jólatónleikar á Covid-tímum

Samsöngur á sal fer þessa dagana fram á Teams og Jólatónleikar tónlistarskólans eru teknir upp.
Lesa meira

Grímuskylda í 8. - 10. bekk afnumin

2 metra regla og grímuskylda fellur niður hjá nemendum í 8. til 10. bekk í samræmi við reglugerð um takmarkanir á samkomum.
Lesa meira

Piparkökur og jólahúfur

Í dag gátum við málað piparkökur og hlustað á jólalögin. Segja má að jólaandinn hafi sannarlega svifið yfir vötnum í Grunnskóla Reyðarfjarðar í dag.
Lesa meira

Vetrarhörkur og vatnsleysi

Í morgun þegar við mættum í skólann uppgötvaðist að húsið var vatnslaust. Þegar orsaka var leitað kom í ljós að frosið hafði í lögnum.
Lesa meira