Fréttir

Okkar frábæra nemendaráð

Við Grunnskóla Reyðarfjarðar starfar nemendaráð en í því sitja nemendur úr 7. - 10. bekk skólans.
Lesa meira

Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í gær fór fram Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Hátíðin fór fram í kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.
Lesa meira

Hlaupársdagur - öðruvísi dagur!

Nemendaráð Grunnskóla Reyðarfjarðar skipulagði dagskrá á hlaupársdegi, sl. fimmtudag.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Þann 16. nóvember, ár hvert, á degi íslenskrar tungu, hefst undirbúningur nemenda í 7. bekk fyrir stóru upplestrarkeppnina.
Lesa meira

Skáksnillingar á skákdegi Íslands

Á hverju ári er haldið upp á afmæli Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslands í skák, á sérstökum skákdegi.
Lesa meira

Velkomin góa!

Í dag hlupu stúlkurnar okkar inn góu, í dýrðarinnar dásemdarveðri.
Lesa meira

Öskudagur og Vetrarfrí

Í dag er öskudagur sem er að mati margra, skemmtilegasti dagur ársins.
Lesa meira

Skólaþing - aukum virðingu

Í gær var haldið skólaþing í Grunnskóla Reyðarfjarðar þar sem starfsfólk, nemendur og forráðamenn þeirra settust niður og fundu leiðir til að styrkja sjálfsmynd og líðan nemenda.
Lesa meira

Lífshlaupið er hafið

Í dag hófst Lífshlaupið en það er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Lesa meira

Fernuflugsmeistarar!

Í haust var textasamkeppnin Fernuflug endurvakin en keppnin er á vegum Mjólkursamkeppninnar.
Lesa meira