Fréttir

Skólastarf hefst að nýju

Á föstudaginn 22. ágúst, hefst skólastarf að nýju eftir sumarfrí.
Lesa meira

Fjölbreytt og skapandi skólastarf – Skólaslit Grunnskóla Reyðarfjarðar

Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Reyðarfjarðar kvöddu með stæl í troðfullum hátíðarsal skólans miðvikudaginn 4. júní.
Lesa meira

Skólaslit og sumarfrí

Þá eru nemendur Grunnskóla Reyðarfjarða komnir í sumarfrí.
Lesa meira

Skóladagadal næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs liggur nú fyrir og hefur hlotið samþykkt skólaráðs skólans og fræðsluyfirvalda.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Glæsilegur árangur náðist á Upplestrarkeppninni sem haldin var á Eskifirði í seinustu viku.
Lesa meira

Mottumarshlaup

Við fengum áskorun frá Krabbameinsfélagi Austfjarða að taka þátt í mottumarshlaupi.
Lesa meira

Skíðadagur

Fimmtudaginn 13. mars fór allur skólinn í Oddskarð við frábærar aðstæður.
Lesa meira

Betri Fjarðabyggð, Fjarðaafl, Flokkur samfélagsins, Frelsisflokkurinn og Sterk byggð.

Nemendur 10. bekkjar hafa að undanförnu unnið að stjórnmálaverkefni í íslensku og samfélagsfræði. Stofnaðir voru stjórnmálaflokkar og útbúnar málefnaskrár, framboðsræður, glærukynningar og veggspjöld til að kynna flokkana fyrir nemendum og starfsfólki skólans.
Lesa meira