Fréttir

Velkomin góa!

Í dag hlupu stúlkurnar okkar inn góu, í dýrðarinnar dásemdarveðri.
Lesa meira

Öskudagur og Vetrarfrí

Í dag er öskudagur sem er að mati margra, skemmtilegasti dagur ársins.
Lesa meira

Skólaþing - aukum virðingu

Í gær var haldið skólaþing í Grunnskóla Reyðarfjarðar þar sem starfsfólk, nemendur og forráðamenn þeirra settust niður og fundu leiðir til að styrkja sjálfsmynd og líðan nemenda.
Lesa meira

Lífshlaupið er hafið

Í dag hófst Lífshlaupið en það er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Lesa meira

Fernuflugsmeistarar!

Í haust var textasamkeppnin Fernuflug endurvakin en keppnin er á vegum Mjólkursamkeppninnar.
Lesa meira

Til hamingju með bóndadag!

Í dag hefst Þorri. Í Grunnskóla Reyðarfjarðar hefur myndast sú hefð að drengir hlaupa inn þorrann samkvæmt gamalli þjóðtrú.
Lesa meira

Þorrablót nemenda í 1. - 4. bekk

Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar héldu sitt þorrablót í vikulokin. Þrátt fyrir að Þorri blessaður væri ekki formlega mættur tókum við forskot á sæluna og fögnuðum komu hans með stæl.
Lesa meira

Gleðileg Jól!

Þá eru nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar komin í jólafrí.
Lesa meira

Litlu jólin

Í dag héldu nemendur 1. - 7. bekkjar litlu jólin en þá leika nemendur og syngja atriði á sviði fyrir skólafélaga sína.
Lesa meira

Á ferð um Fljótsdal

Kjartan Glúmur Kjartansson kennari hefur gefið út bókina Á ferð um Fljótsdal þar sem segir frá ævintýrum fjölskyldu sem er á ferð um Fljótsdalshrepp. Hún kemur við á helstu stöðum í sveitinni og lendir í ýmsum ævintýrum.
Lesa meira