Bleiki dagurinn

Bleikasti bekkurinn2019
Bleikasti bekkurinn2019

Föstudaginn 11. október var bleikur dagur hér í skólanum. Á bleika deginum mæta þeir sem geta í bleikum fötum. Hérna í skólanum er keppt um bleikasta bekkinn. Til þess að vinna keppnina þurfa nemendur bekkjanna að mæta í eins mikið af bleikum fötum þau geta. Síðan er tilkynnt hvaða bekkur vann í keppninni og dagurinn endar á balli í salnum okkar. Bleikasti bekkurinn í ár var 6. bekkur og þau fengu viðurkenningarskjal með mynd af bekknum og bleikt blóm sem er eins konar farandbikar.

Fréttina skrifar Helgi Valur Björnsson 8. bekk.