Bleikur dagur

Föstudaginn 11. október verður bleikur dagur í skólanum. Við ætlum öll að klæðast bleiku. Keppt verður um bleikasta bekkinn og í lok dags verður diskó á sal. Við hvetjum alla til að vera með.