Börn 16 ára og yngri eiga að nota hjálma

Ný lög um notkun reiðhjólahjálma tók gildi nú um áramótin.

Barn yngra en 16 ára skal nota hlífðarhjálm við hjólreiðar og hjálmurinn þarf að vera í réttri stærð og rétt stilltur. Mælt er með að fullorðnir noti einnig hjálm enda mikilvægur öryggisbúnaður.

Vélknúin hlaupahjól (rafmagnshlaupahjól) tilheyra flokki reiðhjóla,

Í umferðarlögum kemur fram að slíkum farartækjum má þó ekki aka á akbraut en þau lúta að öðru leyti sömu reglum og reiðhjól t.d. hvað varðar öryggisbúnað og mikilvæg atriði sem vert er að hafa í huga þegar hjólað er á gangstígum.