Góða veðrið hefur leikið við okkur í skólabyrjun og höfum við lagt okkur fram um að njóta þess.
Kennarar hafa fært kennsluna út á skólalóð og í dag, þegar þokunni létti, voru útbúnar tvær vatnsrennibrautir þar sem nemendur og kennarar létu sig gossa niður við mikinn fögnuð viðstaddra. Hér má sjá myndir frá góðviðrisdögum.
|
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |